Jesús treystir okkur

„Upprisuboðskapurinn á erindi til samfélags okkar nú sem fyrr. Hann fyllir okkur von og gefur okkur kraft til að takast á við verkefnin sem fyrir liggja. Hanan gefur styrk þeim er þurfa að taka ákvarðanir og gerir okkur auðmjúk frammi fyrir verkefnum lífsins.“Prédikun í Dómkirkjunni að morgni páskadags.