Setningarræða á Prestastefnu

Við höfum hlutverk í kirkju okkar og við höfum sameiginlegt markmið. Hlutverkin eru ekki öll eins og aðstæður misjafnar, en markmiðið er eitt að boða trú á Jesú Krist, í orði og í verki. Við skulum hjálpast að við þetta verkefni og biðja þess að Kirkja okkar styrkist og að boðskapur hennar nái eyrum sóknarbarna okkar.

Setningarræða á Prestastefnu, 10. júní 2014.