Sjómannasögur

Á sjómannadegi er okkur líka ofarlega í huga allt það góða starf sem unnið er á sviði slysavarna og björgunar. Það er dýrmætt að fólk skuli gefa af tíma sínum öðrum til hjálpar og öryggis. Þar fáum við að sjá trú í verki og ber að þakka fyrir það fórnfúsa starf allt.Sjómannasögur, prédikun í Dómkirkjunni í Reykjavík 1/6/2014