Skipan prests, frá auglýsingu til ákvörðunar

Nú hefur það gerst að biskup Íslands, sem er það stjórnvald er skipar í embættið, féllst ekki á niðurstöðu og rökstuðning valnefndar í Seljasókn út frá þeim lögum og reglum sem taka þarf tillit til. Ekki vildi biskup ganga gegn vilja meiri hluta valnefndar og þar með fulltrúa sóknarbarna sem þjónustunnar eiga að njóta og skipa prest sem þau hafa ekki valið. Ekki fannst biskupi það raunhæfur kostur að framlengja umsóknarfrestinn, heldur taldi biskup að síðast talda úrræðið væri ásættanlegt fyrir embættið og sóknarbörnin. Þess vegna var prestakallið auglýst aftur til umsóknar.

Skipan presta, frá auglýsingu til ákvörðunar, pistill á Trú.is.