Kölluð til að þjóna

Það er til vitnis um margbreytileikann í þjónustu kirkjunnar að þið eruð ekki öll kölluð til samskonar þjónustu. Þið eruð kölluð til almennrar þjónustu sem og sérgreindrar þjónustu en öll eruð þið kölluð til samstarfs í kirkju okkar.

Kölluð til að þjóna, prédikun við prests- og djáknavígslu, 14. september 2014.