Á Hallgrímshátíð

Hið algera traust á Jesú leiddi til lækningar hins lama manns, sem guðspjall dagsins fjallar um. Megi íslensk þjóð treysta Jesú og halda sig við boðskap hans, feta í sporin hans og nærast af orði hans.

Á Hallgrímshátíð, prédikun í Hallgrímskirkju