Jólin og sorgin

Þegar missir hefur orðið í fjölskyldum og sorgir gert sig heimakomna er gott að vita af góðum vinum og fjölskyldu. Það er það sem gefur kraftinn til að halda áfram og heldur í vonina um að hægt sé að halda áfram veginn.

Jólin og sorgin, hugvekja í Grafarvogskirkju