Sunnudaginn 24. september nk. kl. 11, mun biskup Íslands, vígja djáknakandídat og guðfræðing til þjónustu.
Elísabet Gísladóttir, djáknakandídat, verður vígð til djáknaþjónustu á Sóltúni í Reykjavík.
Cand. theol. Sylvía Magnúsdóttir, verður vígð til prestsþjónustu á Landspítalanum.
Vígsluvottar verða séra Kristín Pálsdóttir, séra Sveinn Valgeirsson, séra Bragi Skúlason, sem lýsir vígslu, og Ragnheiður Sverrisdóttir, djákni.